Viltu sýna viðskiptavinum þínum ást og virðingu?
Fullkomnaðu andrúmsloftið í rýminu þínu og taktu vörumerkið þitt á næsta stig.
Við hjá Atmo Select sérhæfum okkur í upplifun viðskiptavinarins með sérsniðnum lagalistum, hágæða hljómkerfum og náttúrulegum ilmlausnum.
Tónlist
Við hönnum lagalista sem eru sérsniðnir að vörumerkinu þínu sem og viðskiptavina þinna.
AtmoPlay er hágæða tónlistar streymisbúnaður sem er áreiðanlegt, auðvelt í uppsetningu og sparar tíma og fyrihöfn.
Við uppfærum tónlist og lagalista reglulega og við ábyrgjumst bestu tónlistina fyrir vörumerkið þitt.
Með AtmoPlay færðu
-
Hágæða afspilun
-
Blöndun á milli laga
-
Jöfnun á hljóðstyrk
-
Afspilun með eða án nettengingar
-
Dagskrárstýring á lagalistum
-
Möguleiki á tímastilltum auglýsingum og skilaboðum
Ilmur
Ilmur hefur bein áhrif á skynjun, tifinningar og ákvarðanatöku. Með ilm markaðssetning skapar nánari tengsl við viðskiptavini, styrkir ímynd vörumerkis, skilar sér í aukinni sölu og eykur endurkomur viðskiptavina.
Atmo Select býður upp á náttúrulegar ilm lausnir í hæsta gæðaflokki.
Hafðu samband og við veitum þér frekari upplýsingar.